NORDUnet '97 ráðstefnan á Íslandi 29. júní - 1. júlí 1997

NORDUnet '97
Internetráðstefna

|Skráning|Undirbúningsnefndir|Ráðstefnuskrifstofa|

Næsta NORDUnetráðstefna um Internetið, sú 16. í röðinni, var haldin á Íslandi 29. júní til 1. júlí 1997. Ráðstefnan, sem fór fram á ensku, var í Háskólabíói og opin öllum.

Fjallað var um umdeild lagasjónarmið á Internetinu, starfsemi símafélaga og hlutverk þeirra á Netinu, netvæðingu á Norðurlöndum, í Evrópu og Ameríku, margvíslega samræmingu og skipulagningu sem fara þarf fram til að tækniþróunin og hagnýting hennar haldist í hendur, reynslu við að koma gagnasöfnum á Netið og sjá til þess aðgangur að þeim sé góður gegnum veraldarvefinn, áhrifum Netsins á menntun og menningu, höfundarrétt og dreifingu upplýsinga sem að mörgu leyti eru óráðnar og spennandi gátur.

Síðast en ekki síst var tekist á við tæknilega þróun. Hörð glíma fer stöðugt fram við að finna nýjar og betri tæknilegar lausnir til að mæta auknum kröfum um afköst og öryggi. Unnið er hörðum höndum við endurbætur á IP samskiptastaðlinum, tilraunir fara fram með hraðvirkari sambönd og menn leita leiða til að spara bandvídd. Undir þessum hatti töluðu m.a. Yakov Rekhter hjá CISCO, upphafsmaður "tag switching" hugtaksins, Bob Braden, Cengiz Alaettinoglu og Rik Farrow, allt tæknimenn í fremstu röð.

Dagskrá
Dagskráin á ensku

Sunnudagur 29. júní

Mánudagur 30. júní

Þriðjudagur 1. júlí

Fimmtudagur 3. júlí

Skipulag Internetsins


Upplýsingaveitur

Internetið og samfélagið


Tæknileg þróun Internetsins

08:00

Skjáver opnað

Skjáver opnað

Skjáver opnað

08:30

Háhraðanet NSF og Internet 2
Steven Goldstein
NSF


Vefsel (Web-Caching)
Ingrid Melve


Rása- og pakkaskipting
Yakov Rekhter
CISCO

Námskeið um
öryggismál
á Internet og
eldvarnir

09:15

Skjáver opnað

Peter Witlev Jensen
Evrópuráðinu


Hagnýt vefverkfæri
Peter Wad Hansen
DTV

Fjölmiðlar á Netinu
Árni Matthíasson
Morgunblaðið


Háhraðanet
Peter Lothberg
STUPI

Rik Farrow
höfundur
UNIX System Security

10:00 HLÉ
10:30

Netvæðing í Evrópu
David Hartley
UKERNA


Norrænt vefsíðusafn
Anders Ardö
Háskólanum í Lundi

Fjarnám
Oddur Benediktsson
Háskóla Íslands


IPv6
Peter Sjodin
SICS

Meðal efnis:
Varnir gegn árásum
Uppsetning öruggrar vefþjónustu

11:15

Skráning hefst

CERT
Jörgen Bo Madsen
UNI-C


Norrænt lýsigagna-verkefni
Juha Hakala
Háskólabókasafninu í Helsinki

Áhrif Netsins á samfélagið
Guðmundur Ragnar Guðmundsson
IO-Inter Organ


RSVP
Bob Braden
Formaður RSVP verkefnisnefndar

Námskeiði lýkur 16:30

12:00 MATUR
13:30

Sýning opnuð

Svæðisnöfn á Internet
Joyce Reynolds
Suður-Kaliforníuháskóla


DESIRE-verkefni um sýndarsöfn
Traugott Koch
Háskólanum í Lundi

Kennsla í sýndarveruleika
Bent B Andresen


Netstjórn
Cengiz Alaettinoglu
verkefnisstjóri rútermála hjá ISI

Námskeiði lýkur 16:30

14:00


14:00
Ávarp
Helgi Jónsson
INTIS

Setning
14:05 - 14:15
Björn Bjarnason

Lagasjónarmið á Netinu
Mads Bryde Andersen
Hafnarháskóla

Netvæðing í Eystrasaltslöndum
Guntis Barzdins
LATNET


Háskóli á vefnum
Riitta Rinta-Filppula
Harri Salminen

Lær-IT
Hjørdis Beier


Öryggismál Internet-þjónustuaðila
Rik Farrow

---

15:00 HLÉ


15:30

Netvæðing á Norðurlöndum
Peter Villemoes
NORDUnet

Mennta- og rannsóknanet og opin net
Gisle Hannemyr


Internet skjalasafn
Frans Lettenström
Konunglegu sænsku þjóðarbókhlöðunni

Nýtt danskt rannsóknanet
Allan Jensen
danska rannsóknaráðuneytinu


Göran Ingemarsson
Bay Networks

---

16:15

Símafélög og Internetið
Stefan Westman
Telia

18:00

Móttaka
í Ráðhúsi Reykjavíkur

19:00

Kvöldverður í Perlunni

Heiðursgestur:
Rolf Nordhagen
Oslóarháskóla

"Skalat maðr rúnar rísta
nema ráða vel kunni"
Jóhann Gunnarsson
Hagsýslu ríkisins

Kynnisför til Nesjavalla
og kvöldverður á Þingvöllum



sigjons@isnet.is
Síðast breytt 14.07.1997